Anna Dóra Gestsdóttir, Húsavík

Anna Dóra lærði í Þýskalandi og útskrifaðist frá Der Physicalischen Abteilung am städtischen Krankenhaus Kiel í mars 1997.  Hún vann verklega hlutann á heilsuhæli í Hohwacht, Þýskalandi.

Anna Dóra er sérhæfð í sogæðanuddi (bjúgmeðferð) sem hún lærði í Lehrinstitut Damp í nóvember 1997. Hún hefur starfað sjálfstætt síðan í janúar 1998 og verið staðsett á Húsavík frá 2001.

 

Anna Dóra starfar á eigin stofu:

Anna Dóra Gestsdóttir, Garðarsbraut 39, Húsavík,

Tímapantanir í síma: 862-8780