Elísabet Richter Arnardóttir, Reykjavík

Elísabet nam sjúkranudd í Kanada við the Canadian College of Massage and Hydrotherapy, CCMH, 1997-1999.
Á námsárunum var hún m.a. í starfsnámi á Kings College Hospital í Toronto, á deild fyrir langlegusjúklinga og einnig á hjúkrunarheimilum.
Sérhæfði sig í bandvefslosun/nuddi (Myofascial release) sem hún nam hjá Lis Lester, RMT.

Elísabet starfar á Heilsuhvoli, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík sími 5111000 gsm 6955650 og að Heilsueflingu Mosfellsbæjar, Urðarholti 4, 270 Mosfellsbæjar sími 5785080.
Netfang: elisabetra@simnet.is / heilsuhvoll@heilsuhvoll.is

Forföll skulu tilkynnt með minnst sólarhrings fyrirvara.