Sólveig Ingunn Skúladóttir, Akureyri

Sólveig útskrifaðist frá Canadian college of massage and hydrotherapy Newmarket ontario Kanada 1999.  Hún hefur sérhæft sig í myofascial release og hefur tekið 11 námskeið hjá John F. Barnes í Bandaríkjunum.  Einnig var hún áður búin að taka námskeið í myofascia losun hjá Jennings og Lis Lester í kanada.  námskeið í mati á iþróttameiðslum og myofascia losun á íþróttafólki, hún sérhæfði sig í meðgöngu og fæðingarnuddi.  hún kennir ungbarnanudd og heldur námskeið fyrir verðandi foreldra í fæðingarnuddi, er einnig með nám í sjúkranuddi í vatni .  útskrifaðist sem kundalini jógakennari 2014.  Er með sjúkraliðamenntun.  Hún er búin að reka Sjúkranuddstofuna Friður og Ró síðan 2000.

Sjúkranuddstofan Friður og ró

Hamarstíg 25, Akureyri

Sími: 461-5343 / 8687765