Þeir skólar sem eru viðurkenndir af Velferðarráðuneytinu eru í Þýskalandi og Kanada.
Flestir skólar sem bjóða uppá sjúkranuddnám eru til 2ja ára. Í dag er 1 skóli sem er viðurkenndur sem er 3 ár og mælum við hiklaust með því námi. Enn sem komið er eru einungis 2 íslendingar sem hafa útskrifast frá þeim skóla, 1 er starfandi í Vancouver og annar er starfandi á Akranesi.
Ef ykkur vantar enn frekari upplýsingar um sjúkranuddnámið, hikið ekki við að hafa samband: sjukranudd hjá sjukranudd.is
Hér er listi yfir skóla sem eru viðurkenndir af Velferðarráðuneytinu:
Kanada:
- Canadian Coll. Mass & Hydrotherapy – Toronto, Ontario – 2 ár
- www.collegeofmassage.com
- 2200 tímar
- International Academy Of Massage – Ottawa, Ontario – 2 ár
- www.intlacademy.com
- 2328 tímar
- Kikkawa College – Toronto, Ontario – 2 ár
- www.naturalhealers.com/schools/ictkikkawa
- 2200 tímar
- Sutherland-Cham S. of Teach Cl, Toronto, Ontario – 2 ár
- www.sutherland-chan.com
- West Coast Coll. of Massage Therapy, Vancouver, Br. Columbia – 3 ár (7annir)
- www.collegeofmassage.com
- 3000 tímar
Þýskaland:
- Blindenanstalt Nurnberg – Nurnberg – 4f
- Blindraskóli
- Lehranstalt f. Masseure & Med. – Kiel – 10f
- www.lehranstalt-fuer-massage.de
- Staatl.Berufsschule f. Massage – Munchen – 2 ár
- www.massageschule.klinikum.uni-muenchen.de
- Timmermeister Schule – Munster – 8f
- www.timmermeister-schule.de
- Weserbergland Klinik, Massage – Höxter – 8f
- www.weserbergland-klinik.de
Hér eru taldir upp nokkrir skólar í Þýskalandi, það eru fleiri skólar viðurkenndir. Ef þið finnið aðra skóla sem þið hafið áhuga á, endilega sendið fyrirspurn, sjukranudd@sjukranudd.is , og þeir verða kannaðir.